14.2.2011 | 21:00
Sjálfstæðisflokkurinn og Icesave
Sjálfstæðisflokkurinn skorast ekki undan þeirri ábyrgð sem hann ber á Icesave. En sú ábyrgð fölnar þegar kemur að aðkomu ríkisstjórnarflokkanna í þessu máli. Hvert klúðrið hefur rekið annað, leyndarhyggjan og pukrið hefur einkennt öll vinnubörögð ríkisstjórnarinnar.
Nú verða menn að horfast í augu við þá augljósu staðreynd sem blasir við öllum að það verður aldrei gengið frá Icesave öðruvísi en með vilja þjóðarinnar.
Hvesvegna talar Samfylkingin á móti þjóðaratkvæðagreiðslum þegar það passar þeim ekki - eru þetta kannski bara haugur af rasshausum.
Icesave afgreitt af fjárlaganefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.