16.2.2011 | 15:55
Uppgjör Bjarna við Davíð
Afstaða Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokkisins byggist að miklu leiti á uppgjöri hans við Davíð Oddson fyrrv. formann flokksins.
Bjarni er einfaldlega að senda Davíð skír skilaboð um að það að það sé hann sem stjórni flokknum en ekki Davið.
Fyrir þessa afstöðu hefur hann fengið mikið hrós frá vinstri sósíalistum sem ætti að vera mikið áhyggjuefni fyrir Bjarna.
Það er erfitt á þessari stundu að segja til um það hvaða áhrif þetta muni hafa á Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkuirnn
stétt með stétt
Icesave-samningur samþykktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mútugreiðslan sem Bjarni fær frá ríkisstjórninni hlýtur að vera há fyrst hún réttlætir þessa kúvendingu hans.
corvus corax, 16.2.2011 kl. 16:13
Þetta mun lítil sem engin áhrif hafa á Sjálfstæðisflokkinn.
Björn Birgisson, 16.2.2011 kl. 16:29
Sjálfstæðisflokkurinn mun taka miklu á þessu rugli meirihluta þingmanna hans, því miður !!
Sigurður Sigurðsson, 16.2.2011 kl. 18:14
Takk fyrir commentin
corvus corax - það á eftir að koma í ljós hvað liggur þarna á bakvið
Björn - ég vona að þú hefir rétt fyrir þér
Sigðurður- það verður bara að koma í ljós hvort flokkurinn muni tapa á þessu
Óðinn Þórisson, 16.2.2011 kl. 20:06
Fá skilaboð hafa orðið þjóðinni dýrari.
Þorsteinn Siglaugsson, 17.2.2011 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.