3.3.2011 | 12:03
Óháð nefnd falið að fara yfir störf Icesave - ríkisstjórnarinnar
Það hlítur að vera eðlileg krafa að óháð nefnd fari yfir störf vinstri stjórnarinnar í Icesave - málinu.
Steingrímur þarf að svara fyrir það hversvegna hann sagði ósátt á alþingi 3.júní þegar hann sagði að aðeins könnunarviðræður væru í gangi en skrfað var undir Svavarssamninginn 5.júní.
OG val Steingríms á pólitískum óhæfum vini sínum til að fara fyrir Icesave - samninganefndinni.
´
Ríkisstjórnin ætlaði að keyra í gegn samning upp á 500 milljarða sem íslenska þjóðin átti að greyða án kynningar eða fá að sjá saminginn - en 98% þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar í þjóðaratkvæðagreislu þar sem Steingrímur og Jóhanna börðust fyrir því að almenningur myndi ekki mæta á kjörstað og nýta sinn lýðræðislega rétt að kjósa.
Vill óháð mat á eignasafninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.