Ábyrg afstaða hjá Ásmundi Einari.

Hæstiréttur dæmdi stjórnlagaþingskosninguna ólölega - ríkisstjórnin klúðrarði kosningumum og er því stjórnlagaþingið út af borðinu nema hjá þingmönnum sem ætlar ekki að fara eftir úrskurði hæstaréttar en það er óþekkt í lýðræðisríki.
Þeir 25 stjórnlagaþingsmenn sem voru kosnir eru umboðslausir og það eru forkastanleg vinnubrögð af hálfu ríkisstjórnarinnar sem fyrir utan innanríkisráðherra ætlar að halda áfram með þetta eins og ekkert hafi í skorist og kjósa eitthvað umboðslaust stjórnlagaráð.

Ég fagna ábyrgri afstöðu Ásmundar Einars í þessu máli.


mbl.is Andvígir stjórnlagaráðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sammála...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.3.2011 kl. 08:29

2 Smámynd: Úlfljótur Jónsson

Ef það hefur farið fram hjá þér var gerð skoðanakönnun um þetta meðan nefndin var að störfum og kom skýrt fram í henni að langflestir vildu að stjórnlagaráðsleiðin yrði valin. Þeir sem um þetta hafa skrifað síðan, þú þar með talin, horfa furðulega fram hjá því. Það er því ekki við ríkistjórnina að sakast heldur almenning í þessu landi. Ríkistjórnin ætlaði að kjósa aftur af því að þeir sem voru því fylgjandi vora undarlega áberandi í fjölmiðlum þannig að halda mátti að þessu væri öllu öfugt farið. En síðan kúventi hún þegar konnunin kom í ljós. Ef þú heldur að flestir séu sammála dómi hæstaréttar og nenni að kjósa aftur þá ert þú bara í engum tengslum við fólkið.

Úlfljótur Jónsson, 4.3.2011 kl. 12:40

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þvímiður sýnist mér WC og S hafi talið fyrirfram og tekið síðan saman ráð um að slá ryki í augu vor.

Það hefur allavega passað undarlega vel hversu mikið WC/S liðar eru á "móti" hinu og þessu, allt hefur það farið í gegn.... er það ekki undarlegt?

Óskar Guðmundsson, 4.3.2011 kl. 13:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin.
Ingibjörg - takk fyrir innlitið
Úlfljótur - eins og þú veist sjálfur þá hefur einhver skoðanakönnun um þetta EKKERT vægi hvort menn voru sammála eð ósammála hæstarétti - hæstiréttur dæmi kosninguna ólöglega og því stjórnlagaþingfóliið umboðslaust - um það er ekki deilt - Að kjósa aftur un ráðgefandi stjórnlagaþing er bæði tíma og peningaeyrðsla - þú veist sjálfur að það er alþingi að setja lög, breyta lögum og þar með breytinar á stjórnarskránni EN ekki einhverra umboðslaust stjórnlagaráð SEM ef þetta verður gert er ekkert annað en vanvirðing við hæstarétt og það fólk sem mun styðja það er ekki í tengslum við lögin í landinu.
Óskar - þetta umboslausa stjórnlagaþing er bara til að slá riki í augu fólks og hefur ekkert með framtíðna eða framfarir hér í landi að gera.

Óðinn Þórisson, 5.3.2011 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband