9.3.2011 | 18:09
Ólýðræðisleg vinnubrögð Samfylkingarinnar
Það sem hefur einkennt öll vinnubrögð Samfylkingarinnar jafnt i borgarstjórn sem og landsstjórn eru ólýðræðisleg vinnubrögð. Öll vinna við breytingar á leikskóla og grunnskólakerifinu í Reykjavík virðast hafa verið unnar án samráðs við fagaðila eða foreldra og þeirra sjónarmið og gagnrýni ekki tekin til skoðunar.
Oddný Stuludóttir hefur haft það orð á sér að ef þú ert ekki sammála henni hefur þú ranga skoðun.
Gengu út þegar Oddný kom í ræðustól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er allt í lagi að hafa Besta flokkin með það er nú ekki eins og Samfylkingin sé ein í meirihluta í Borginni.
Ragnhildur Gunnarsdóttir, 9.3.2011 kl. 20:43
Besti afhenti sf 70% af fjármunum reykjavikurborgar til SF og því er besti i aukahlutverki í borgarstjórn
Óðinn Þórisson, 10.3.2011 kl. 17:51
Algjörlega sammála þér Óðinn. Það sem er kannski sorglegast í þessu öllu saman er hvernig Oddnýu S. er fórnað af Samfylkingunni og Bestaflokknum til þessa verka... Fólk er reitt henni sem skiljanlegt er þegar þessar aðgerðir sem eiga að skila hagræðingu og sparnaði eru skoðaðar og almenningur sér ekki það sama og þau...
Hún er látin moka skítinn fyrir þau...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.3.2011 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.