10.3.2011 | 17:50
ESB - áróðurinn farinn að hafa áhrif
Það eru griðarlegir fjármunir sem esb - mun leggja i það að aðlögunarferli islands að esb - verði samþykkt enda hagsmunir esb að ísland gangi i esb eru mjög miklir.
Hinn einhliða esb - áróður sem hefur hér verið í gangi er alveg klárlega farinn að hafa áhrif á afstöðu manna til esb enda erfitt að berjast á móti þessu stórríki.
VG setti stefnu sína og loforð sitt varðandi esb - til hliðar til að komast í ríkissjtórn mun þurfa að svara sínum kjósendum i næstu kosningum hversvegna flokksforystan sveik þá.
Meirihluti gegn ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hinn einhliða esb - áróður sem hefur hér verið í gangi er alveg klárlega farinn að hafa áhrif á afstöðu manna ........."
Einhliða? Sé og heyri ekki betur en að andstæðingar ESB láti ágætlega í sér heyra.
Björn Birgisson, 10.3.2011 kl. 18:13
ESB andstaða sjálfstæðisflokksins er þvert á gildi flokksins um frjáls viðskipti. Sjálfstæðisflokkurinn vill viðhalda því rugl ástandi sem hefur alla tíð einkennt þetta sker
The Critic, 10.3.2011 kl. 18:50
Nei Óðinn minn, þetta er mjög svipað og áður. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er gegn ESB aðild. Alveg sama hvernig hlutdrægir fréttafjölmiðlar eins og ESB Eyjan og fleiri reyna að túlka niðurstöðurnar.
Það kemur í ljós að ef aðeins er tekið mið af þeim sem afstöðu taka sem er yfir 80% svarenda þá eru meira en 2/3 þeirra andvígir ESB aðild.
Öll svona vísindi segja okkur að þeir sem ekki taka afstöðu eða eru hlutlausir munis skiptast hlutfallslega jafnt á milli andstæðra fylkinga þess vegna er dæmið svona 2/3 þjóðarinnar á mót og 1/3 með.
Til hvers er haldið áfram með þessa ESB umsókn sem svo áfgerandi hluti þjóðarinnar er amndvígur.
Er það bara til þess að kljúfa og sundra þessari þjóð enn meira en þarf og tefja það að hér geti hafist heilsteypt og sameinað uppbyggingarstarf.
Þarf frekari vitnana við.
Fólk á Íslandi vill að lang stærstum hluta ekkert með ESB aðild landsins hafa að gera.
En kol hlutdrægir fjölmiðlar og blind stjórnvöld reyna enn og aftur að halda því að þjóðinni að þetta ESB mál sé það sem þjóðin sé að biðja um.
Meira að segja sjálft STASI og PRAVDA og KGB samanlagt hefðu ekki getað túlkað þennan lyga áróður og blekkingar betur en ESB Eyjan og margir ESB sinnaðir fréttamenn gera nú.
Gunnlaugur I., 10.3.2011 kl. 19:19
@ CRITIC -
ESB hefur ekkert með frjáls viðskipti að gera - Þvert á móti þá er ESB hafta og tolla bandalag gróðapungana, sem gerir frjáls viðskipti erfið og hindrar nýja aðila að koma inn á markaði.
Með flóknum og erfiðum tilskipunum og reglufargani hygla þeir skipulega fyrst og fremst hinum hinum stóru og sterku auðvaldshringjum sem gera út sérstaka hirð lobbyista í Brussel til að halda um þeirra sérhagsmuni og viðhalda einokuninni og fákeppninni.
Undir borðum klappa þeir hvor öðrum með seðalbúntum og drepa litlu samkeppnisaðilana hratt en skipulega frá sér.
Allt í nafni "heildarinnar" eða "almennings" eða hvað það nú heitir.
Hippókratar 21 aldarinnar eru Commísararáð ESB apparatsins !
Þessi ESB svín eru verri en svínin í ANIMAL FARM !
Gunnlaugur I., 10.3.2011 kl. 19:29
Það má ekki byggja afstöðu fólks á pólitískum áróðri, heldur upplýstri og rökstuddri umræðu og hvað fólki raunverulega finnst eftir rökrétta og hlutlausa upplýsta umræðu!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.3.2011 kl. 20:21
Takk fyrir commentin
Björn - ef þú skoðar t.d eyjuna og frettablaið/visir.is þá er þeirra umfjöllun mjög einhliða - það er alveg klárt mál
The Chritic - nei sjálfstæðisflokkurinn er ekkert að fara gegn sínum gildum um frjáls viðskipti en verður esb - seint sakuð um að stuðla að frjálsum viðskiptum
Gunnlaugur I - áróðurinn er mikill og hann mun aukast - EN það er í raun enginn raunverulegur vilji hjá meirihluta þjóðarinnar að island gangi í esb - EN það er byrjað að koma með skoðanakannair um það hve margir vilja klára viðræðurnar sem hefur ekkert með vilja islendinga til aðildar OG ju eins sem þetta gerir er að sundra og umsókn um aðild að esb - hefur ekkert með að gera að leysa númverandi vandamál -
Anna - það verður engin hlutlaus umræða hjá meginþorra fjölmiðla ENDA mun esb - að öllum líkindum eyða 4 milljörðum í þetta OG þetta fer bara í einhliða áróður sem mun m.a birtast á eyjunni sem Karl fyrrv. framkv.stjori SF er ritsjóri og það verður ekki hlutlaus umræða -
Óðinn Þórisson, 11.3.2011 kl. 07:38
Því menntaðari sem þú ert því meiri líkur er að þú ertð með ESB. Það segjir okkur að gáfað og upplýst fólk vilja þarna inn. Enda það skynsamlegasta í stöðunni.
Þeir þrönsgsýnu og ómenntuðu eru veikari fyrir tröllasögum og áróðri frá LÍÚ og BÍ.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.3.2011 kl. 09:54
Sigurður Kári, Bjarni Ben, Atili Gislason eru lögfræðingar, SJS jarðfæðringur, Lilja Móses hagfræðingur, Björn Valur skipstjori á moti esb - EN Jóhanna Sig fyrrv. flugfreyja með að ganga í esb - þín kenning út um gluggan - ekki satt
Óðinn Þórisson, 12.3.2011 kl. 08:26
Nei alls ekki.
Þú tekur handahófskennda manneskjur.
Ef þú skoðar skoðanakönnunina (pdf skjalið) þá sérðu hvernig þetta er skipt upp skv menntun.
Sleggjan og Hvellurinn, 12.3.2011 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.