Ömurleg frammistaða íslenska landsliðsins

Leikur íslenska landsliðsins olli öllum gríðarlegum vonbrygðum og átti liðið í raun engan möguleika í leiknum. Sveiflan á getu líðsins frá því í leiknum í höllinni er með ólíkindum.
Og nú verður erfitt að komast á EM, ef það gerist ekki er ljóst að komið er að leiðarlokum hjá Guðmundi Guðmundssyni sem landsliðsþjálfara og líklegt að Aron Kristjánsson taki við liðinu.


mbl.is Ellefu marka skellur í Halle
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Hann var vonbrigði en afar óíþróttamanslegt af áhorfendum þjóðverja að púa í 45 mín í hvert sinn sem Óli Stef snerti boltan, hann hefur aldrei verið þekktur fyrir leikaraskap eða aumingjaskap og það var klárlega farið í andlitið á honum. Þeir ættu að púa á Pascal Hens, alveg ótrúlega miklir leikhæfileikar, lætur sig detta afturábak eins og hann hafi verið sleginn á trýnið þegar maðurinn sem tæklaði hann væri með báðar hendur niðri, priceless!

Sævar Einarsson, 13.3.2011 kl. 19:04

2 Smámynd: Björn Birgisson

Spilaði Guðmundur í leiknum? Klúðraði hann vítunum? Hvernig var markvarslan? Hver var nýtingin í sókninni? Hvernig var hreyfanleikinn í vörninni? Hvað gerði Guðmundur rangt? Hann hefur hins vegar gert gríðarlega góða hluti með þetta lið. Fékk meira að segja orðu hjá forsetanum! Er það allt gleymt? Skelfing er minni fólks misjafnt útdeilt. Reka þjálfarann bara. Ekki var minnst á það eftir síðasta sigurleik! Þessi hugsun á ekkert skylt við sanna íþróttamennsku.

Björn Birgisson, 13.3.2011 kl. 19:08

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Sævarinn - framkoma þjóðverja til Ólafs var þeim til mikillar minnkunnar enda Ólafur mikill heiðursmaður og hefur mjög gott orð á sér. En leikurinn var langt fyrir neðan getu allra leikmanna og þjálarinn verður að taka ábyrðgina á sig.
Björn - hver ber ábyrgð á landslðinu ?
Yfirlýsingar þínar í átt til mín eru eins og þú veist best sjálfur ekki svaraverrðar -

Óðinn Þórisson, 14.3.2011 kl. 07:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 93
  • Frá upphafi: 888605

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband