14.3.2011 | 17:30
Og hvað sameinar ríkisstjórnarflokkana
Er það til of mikils að ætlast að ríkisstjórnarflokkarnir séu sammál um eitthvað annað en að halda völdum.
Þegar allt er komið upp í loft milli ríkisstjórnarflokkana sem gerist nánast á hverjum degi og engin samstaða næst um eitt eða neitt þá er viljinn til að halda völdum sem sameingar þessa flokka og að "vondi" Sjálfstæðisflokkurinn komist ekki aftur til valda OG fyrr það eru hagsmunir þjóðarinnar settir til hliðar. OG ekki má gleyma þessu sögulega tækifæri vinstri manna að leyða þjóðina ti glötunar.
Steingrímur vill byggja á krónu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú þegar IceSave er frá kemur að því að ræða um framtíðina og hvað gera WC?
Fara að þvaðra hver í sína áttina.
Óskar Guðmundsson, 14.3.2011 kl. 18:29
Spillingarflokkurinn og wc saman í ríkisstjórn - EKKI von á neinu góðu
Óðinn Þórisson, 14.3.2011 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.