14.3.2011 | 18:09
Segjum JÁ við Icesave
Laugardaginn 9 apríl gefst íslendingum sögulegt tækifæri að borga skuld óreiðumanna sem keyrðu einkabanka í þrot.
Þó svo að okkur beri engin lagalag skylda til að borga þetta og þetta séu ólögmætar kröfur þá eigum við möguleika að senda komandi kynsóðum reikninginn.
![]() |
Hlutlaust kynningarefni verði útbúið um Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 898989
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mun segja nei við Icesave...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.3.2011 kl. 20:11
Það mun ég líka gera Ingibjörg
Óðinn Þórisson, 14.3.2011 kl. 21:07
þó að sjálfstæðsimenn segja að þetta sé ólögvarið þá er það ekki heilagur sannleikur.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.3.2011 kl. 21:51
Úff Óðin þú hrekktir mig andartak, auðvitað segjum við NEI!
Sigurður Haraldsson, 14.3.2011 kl. 22:02
þruman, sleggjan, hvellurinn, hamarinn - það er ekkert til sem er heilagur sannleikur EN það er mjög ertitt að halda því fram að þetta séu ólögvarðar kröfur - ekki satt
Sigurður - smá kaldhænðni :)
Óðinn Þórisson, 15.3.2011 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.