14.3.2011 | 18:09
Segjum JÁ við Icesave
Laugardaginn 9 apríl gefst íslendingum sögulegt tækifæri að borga skuld óreiðumanna sem keyrðu einkabanka í þrot.
Þó svo að okkur beri engin lagalag skylda til að borga þetta og þetta séu ólögmætar kröfur þá eigum við möguleika að senda komandi kynsóðum reikninginn.
Hlutlaust kynningarefni verði útbúið um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mun segja nei við Icesave...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.3.2011 kl. 20:11
Það mun ég líka gera Ingibjörg
Óðinn Þórisson, 14.3.2011 kl. 21:07
þó að sjálfstæðsimenn segja að þetta sé ólögvarið þá er það ekki heilagur sannleikur.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.3.2011 kl. 21:51
Úff Óðin þú hrekktir mig andartak, auðvitað segjum við NEI!
Sigurður Haraldsson, 14.3.2011 kl. 22:02
þruman, sleggjan, hvellurinn, hamarinn - það er ekkert til sem er heilagur sannleikur EN það er mjög ertitt að halda því fram að þetta séu ólögvarðar kröfur - ekki satt
Sigurður - smá kaldhænðni :)
Óðinn Þórisson, 15.3.2011 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.