15.3.2011 | 18:13
Stjórnlagaráð umboðslaust&Ólafur Ragnar
Hæstiréttur hefur dæmt stjórnlagaþingskosningarnar ógildar. Þeir 25 einstaklingar sem þar náðu kjöri eru því umboðslausir og það er verið að fara á bak við úrskurð hæstaréttar og þannig að fara gegn hæstarétti og þá verða menn að spyrja sig á hvaða leið meirihluti alþingis er ef hann samþykkir þetta umboðslausa stjórnlagaráð.
Það er eins og allir vita þá er það í höndum alþings að sjá um og gera breytingar á stjórnararskránni ef þess gerist þörf en ekki umboðslaust stjórnlagaráð.
EN vilji ríkisstjórnarflokkanna að taka út málskotsréttinn er öllum ljós og það þarf að breyta lögum til að innleiða ísland í esb - og hversvegna vg vill breyta lögum til að ísland geti gengið í esb er mér hulin ráðgáta.
![]() |
Vilja þjóðaratkvæði um stjórnlagaráð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.