23.3.2011 | 12:05
Jóhanna hugleiði sína stöðu
Ég skora á Frú Jóhönnu Sigurðardóttur að hugleiða sína stöðu mjög alvarlega og hvort ekki sé kominn tíma fyrir hana að stíga til hliðar með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Mistökin og þau ólýrðæðislegu vinnubrögð sem hefur viðhaft eru þess valdandi að aðeins 5% þjóðarinnar telja hana í tengslum við almenning og um 15% bera traust til hennar.
Mistökin og þau ólýrðæðislegu vinnubrögð sem hefur viðhaft eru þess valdandi að aðeins 5% þjóðarinnar telja hana í tengslum við almenning og um 15% bera traust til hennar.
Sakaði ráðherra árið 2004 um vankunnáttu á jafnréttislögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég er sammála eins og svo oft áður...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.3.2011 kl. 12:34
En vandamálið Ingibjörg er það hún áttar sig ekki á því sjálf að hennar tími er liðinn
Óðinn Þórisson, 23.3.2011 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.