23.3.2011 | 18:52
Ríkisstjórnin klúðraði stjórnlagaþinginu
Vegna þeirra ágalla sem var á stjórnlagaþingskosningunni þá hafði hæstiréttur engan annan möguleika en að ógilda stjórnlagaþingskosningarnar.
Niðurstaðan er því að þessir 25 einstaklingar sem voru kjörnir eru umboðslausir.
Það verður ekki hægt að líta á þetta öðruvísi að þarna hefur miklum peningum verð eytt í ekki neitt.
Auðvitað er alþingi ekki að neinu leiti skuldbundið af því sem kemur frá þessu umboðslausa stjórnlgaþingi enda er það á hendi alþings að fjalla um og gera breytinar ef einhverjar eru þörf á stjornarskránni.
Ætlar meirihluti alþingsmanna að fara gegn ákvörun hæstaréttar ? ég trúi því ekki
Umræðu um stjórnlagaráð lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var þessu stjórnlagaþing nokkurn tíman ætlað að vera meira en ráðgefandi "nefnd" ?
Agla, 23.3.2011 kl. 21:22
Jú það er rétt það er það sem vildu þetta fyrirbæri fyrir utan framsóknarmenn sem vildu þetta vera bindandi en í raun og veru er þetta bara rugl því alþingi á að fjalla um þetta -
Óðinn Þórisson, 24.3.2011 kl. 07:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.