25.3.2011 | 13:07
Fáránleg krafa
Það fáránleg krafa samtaka þjóðar gegn icesave að ætlast til þess að fá aðkomu að kynningarefni fjármálaráðuneytisins um Icesave.
Þjóðin á ekki rétt á því að vita allan sannleikann um Icesave og þær áhættur sem lúta að því ef við samþykkum þennan samning.
Ég vona að samtökin dragi þessa áskorun til forystumanna stjórnarflokkana til baka.
Vilja fá að gera kynningarefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisvaldið er ekki hlutlaus aðili í þessu máli, Óðinn!
Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingurinn í Lagastofnun er það ekki heldur, það kemur margfaldlega fram í þessari grein: Var nokkurt samráð haft við andstæðinga Icesave-III? – og um Helga Áss og Lagastofnun!
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE, 25.3.2011 kl. 15:15
Nei það veit ég og helgi ás ekki heldur ENDA kannski enginn sem það er EN þessi færsa er sett fram í kaldhæðni
Óðinn Þórisson, 25.3.2011 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.