27.3.2011 | 10:19
Liggur þá ekki fyrir hvernig þjóðaratkvæðagreiðsalan fer ?
Ef það eru 86% landsmanna sem vilja fara í mál við breta vegna beitinga hryðjuverkalaga ætti það að gefa mjög glögga mynd af því hvernig þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave fer 9.apríl.
En þó held ég að svo verði ekki enda hefur hræðsluáróður ríkisstjórnarinnar verið það mikill og nú síðast efnahags&viðskiparáðherra sem lét að því ligga að ef Icesave yrði ekki staðfest yrði erfiðara að afnema gjaldeyrishöftin.
86% vilja fara í mál við Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll samála þetta er einmitt málið stjórnarmafían á og stjórnar fjölmiðlunum!
Sigurður Haraldsson, 27.3.2011 kl. 10:29
Ég er nokkuð viss um að Íslendingar hafni Icesave...
Hvernig var það, voru ekki skoðanakannanirnar fyrir síðustu Icesave þjóðaratkvæðagreiðslu á sama róli, ég held að þegar í kjörklefa verði komið þá ráði sú staðreynd að okkur ber ekki lagaleg skylda til borgunar á þessum óreiðureikning.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.3.2011 kl. 10:32
Þetta eru óskyld mál. Ég ætla að segja já við ICESAVE og eftir að sú niðursta er fengin, vil ég að við förum í mál við Breta út af hryðjuverkalögunum.
Sem sagt; klárum fyrst Icesave og síðan í mál.
Svavar Bjarnason, 27.3.2011 kl. 10:44
Takk fyrir commentin
Sigurður- ríkisstjórnin verður að segja af sér ef niðurstaðan í Icesave verður NEI og efna verður til kosninga
Ingibjörg - auðvitað hafnar þjóðin ólöglegum kröfum breta og hollendinga og það er það sem fólk mun setja x- ið við í kjörklefanum
Svavar - þetta eru ekki óskyld mál og tengjst beint og verum sammála um að hafna icesave og fara í mál við breta - annað val er ekki stöðunni - það er bara þannig
Óðinn Þórisson, 27.3.2011 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.