Staða Bjarna Benediktssonar

Bjarni BenÞað er mikil óvissa sem ríkir í dag um framtíð Bjarna Benediktssonar sem formanns Sjálfstæðisflokksins. Gríðarleg óánægja er innan Sjálfstæðisflokksins með ákvörðun hans í Icesave - málinu. Margir Sjálfstæðismenn telja að með ákvöðrun sinni hafi hann framlengt líf vinstri stjórnarinnar.
Það kann að vera og allar líkur eru á því að ef niðurstaðan í Icesave málinu verður nei er fátt sem getur komið í veg fyrir það að hann verði að efna til landsfundar og endurnýja sitt umboð.
En annars er það alveg rétt hjá Bjarna að áætlun ríkisstjónarinnar um framlenginu gjaldeyrishafta getur varla verið ákvöðun um annað en frestun á afnmámi þeirra og frestun á endurreisinni en síðan hvenær hefur ríkisstjórnin verið sökuð um að vera ríkisstjórn framfara og framkvæmda.
mbl.is Ákvörðun um framlengingu, ekki afnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Jensdóttir

Mér finnst hann nú bara vera orðinn TRÖPPUSNATI fyrir Jóhönnu og Steingrím.

Birna Jensdóttir, 27.3.2011 kl. 16:20

2 Smámynd: Óskar

Veit ekki betur en að allavega helmingur sjálfstæðismanna sé sammála Bjarna í icesave málinu en það er erfitt að gera öllum til geðs.  Það að hafna icesave bara til að koma höggi á ríkisstjórnina er hræsni af verstu sort enda er Icesave í raun eign sjálfstæðisflokksins frá a-ö.

Óskar, 27.3.2011 kl. 17:04

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Birna - þetta var a.m.k góð ákvörðun fyrir JS og SJS
Óskar  - eigendur&stjórnendur einkabankans landsbankans báru alla ábyrð - sjálfstæðisflokkurinn var í hvorugu hlutverkinu - það er ekki hlutverk formanns sjálfstæðisflokksins að framlengja líf vinstri stjórnarinnar eða fara gegn landsfunarálykun flokksins
EN það má þakka sjálfstæðisflokknum fyrir að stoppa svavarssamingiinn sem hefði gert ísland gjaldþrota EN samningurinn var upp á 500 milljarða OG hvar er pólitísk ábyrgð SJS á þessum versta samning sem gerður hefur verið -

Óðinn Þórisson, 27.3.2011 kl. 20:16

4 Smámynd: Óskar

Þú segir "sjálfstæðisflokkurinn var í hvorugu hlutverkinu" 

Bíddu nú við, sjalfstæðismaður, Davíð Oddsson gaf flokkshollum glæpamönum bankann og hann var alla tíð rekinn af sjálfstæðismönnum, eða hvað heldur þú að Kjartan Gunnarsson hafi verið að gera þarna, skúra gólfið?  Nú svo voru það sjálfstæðismenn sem gáfu fyrst loforð um að greiða þetta, Arni matt lofaði Bretum 7,25% vexti og Baldur Gunnlaugsson sjalli fór fyrir fyrstu samninganefndinni.  Eins og sést og menn vita almennt þá á sjálfstæðisflokkurinn þetta klúður svo að segja algjörlega einn en aðrir flokkar neyddust til að hreinsa skítinn eftir þá i þessu máli eins og svo mörgum öðrum.  Það væri stórkostlegt slys ef þetta glæpahyski kæmist aftur að kjötkötlunum í þessu landi.

Óskar, 28.3.2011 kl. 11:47

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Óskar
Þessir einstaklingar þó svo þeir hafi verið flokksbundir voru þarna og ráðnir af eigenum bankans en ekki Sjálfstæðisflokknum - um þetta er ekki deilt
Það yrði stórslys ef þessi ríkisstjórn fengi að sitja út kjörtímabilið enda hafa mistökin og afglöpin sem hún hefur gert þvílík að annað eins hefur aldrei sést og um eflaust aldrei sjálfst aftur
EN þú ertu blinaður af hatri á " vonda " sjálfstæðisflokknum eins og aðrir sósíalistar og hafa ber það í huga þegar maður les þína ath.semd

Óðinn Þórisson, 28.3.2011 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband