29.3.2011 | 07:21
Ríkisstjórn sem er ráðlaus og óhæf ber að segja af sér
Það virðist vera að allt sem ríkisstjórnin kemur nálægt kúðrast og er það vegna þess að ríkisstjórnarflokkarnir geta ekki komið sér samanum um eitt eða neitt.
Ríkisstjórnarflokkarnir eru ósammála í lykilmálum, esb, gjaldeyrismálum, stóriðjumálum o.s.frv.
Og nú hafa samtök atvinnulísins gefist upp á ríkisstjórnininnni vegna ráðleysis ríkisstjórnarinnar og getuleysis til að leysa mál.
Enda telja aðeins 5% þjóðarinnar verksjórann Jóhönnu vera í sambandi við almenning og 15% bera trausts til hennar.
Ríkisstjórninni ber að segja af sér.
SA gefast upp á ráðaleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú vilt sem sagt að hluti kjarabóta launamanna verði greiddur úr ríkissjóði sem leiðir auðvitað til þess í beinu framhaldi að þörf verður á aukinni skattheimtu.
Þið eruð svo tvöfaldir þarna í Sjálfstæðisflokknum.... gubbbb
Jón Ingi Cæsarsson, 29.3.2011 kl. 08:58
Því miður er ekki til ráð við ráðaleysi!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 29.3.2011 kl. 09:26
Komið þið sælir! Er að blogga í fyrsta sinn. Ég er sammála þér Jón Ingi, ríkisstjórnin á ekki að koma að kjarasamningum,enda sviki hún þá samninga mjög fljótlega( mynnug allra félagsmálapakkanna sem ASI samdi um hér forðum sem voru sviknir, þannig að launafólk fékk ekki nema hluta af umsömdum launum ). Mín tillaga er sú að fara fram á hóflega prósentuhækkun ásamt því að afnema verðtrygginguna sem er mesta böl sem íslenskur almenningur þarf að glíma við a.m.k eins og hún er útfærð. Að mínu viti gengur það ekki að lánin hækki í hvert skipti sem bensín, áfengi eða bara ef flugfélögin kaupa flugvél og þar fram eftir götunum.Það þarf að endurskoða allt í sambandi við verðtrygginguna og finna lausn sem er ásættanleg bæði fyrir lántakendur og fjármagnseigendur.
Sandy, 29.3.2011 kl. 10:07
Takk fyrir commentin
Jón Ingi - þú ert þá ekki ásammála því að ríkisstjórn er sundurtætt og getur ekki klárað mál.
Ríkisstjórninni hefur ekki tekist að koma neinu áfram hér - ekki satt
Éyjólfur - jáþað er víst alveg rétt
Sandy - þau loforð sem ríkisstjórn hefur gefið hefur hún svikið undantekninalaust þannig að það er kannski alveg eins gott að hún gefi þau ekki
Óðinn Þórisson, 29.3.2011 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.