31.3.2011 | 18:13
Jóhanna Sigurðardóttir
Nú eins og fyrr þá fær almenningur ekki að vita neitt hvað ríkisstjórnin er að gera og þessi stefna ríkisstjórnarinnar með leyndarhyggjuna og pukrið heldur áfram
Svo er hennt fram einhverri yfirlýsingu um að auka eigi framkvæmdir en það vita það allir að það er ekkert á bak við þessu tölu og er hér eins og svo oft áður enn einn annar þáttur í leikriti ríkisstjórnarinnar svika og lyga.
Auka framkvæmdir um 50% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er að verða endurtekið þreytt efni hjá henni sem er búið að missa gildi sitt því miður...
Það er bara verst að hún gerir sér ekki grein fyrir því sjálf...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 31.3.2011 kl. 21:37
Já Ingibjörg því miður ræður hún ekkert við verkefnið og þetta virkar hjá ríkisstjórninni eins og biluð plata
Óðinn Þórisson, 1.4.2011 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.