Stjórnarkreppa á Íslandi

Það blasir við öllum að ríkisstjórnin er sundurtætt og óstarfhæf vegna ágreyningsefna milli ríkisstjórnarflokkanna í lykilmálum.
Þar má nefna esb, nato, stóriðju, gjaldeyrismál, framtíðarsín o.s.frv. Þetta eru helstu ástæður þess að við komust ekkert áfram því allur tími ríkisstjórnarflokkana fer að leysa innanríkisstjórnarmál.
Það þarf  alverulega sérstaka skýringu á málum þegar tveir stjórnarliiðar segja sig úr öðrum stjórnarflokkanum að greyna það sem styrk fyrir ríkisstjórnina.
Jú það er rétt sem Sigurður Kári segir að Jóhanna er ekki starfi sinu vaxin enda hefur henni algjörlega brugðist að sameina þjóðna frekar efnt til sundrungar og óeiningar.
Vandamál okkar Íslendinga er fyrst og fremst að hér ríkiir stjórnarkreppa enda verkstjórinn ekki starfi sínu vaxinn - það er bara þannig
mbl.is Segir Jóhönnu ekki starfi sínu vaxna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jón Ingi Cæsarsson, 1.4.2011 kl. 17:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Málenalegt

Óðinn Þórisson, 1.4.2011 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 893
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 610
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband