3.4.2011 | 15:37
Á fólk að taka mark á Steingrími ?
Það verður að taka allt sem formaður vg og fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon segir með miklum fyrirvara. Þann 3.júní 2009 sagði hann á alþingi að aðeins könnunarviðræður væru í gangi og skrifað var undir samninginn 5.júní. Hann hefur af sínum eigin flokksbræðrum&systrum verið sakaður um foryngjaræði og svíkja stefnu síns eigin flokks.
Hann ætlaði að sínum tíma að keyra í gegn Svavarssaminginn án þess að þing eða þjóð fengi að sjá hann eða lesa hann.
Steingrímur vildi axla pólitíska ábyrð á Icesave, það hefði hann átt að gera eftir fyrri þjóðaratkvæðagreiðsuna en við vonum að hann sé ekki það siðblindur að sitja áfram ef niðurstaðan 9.apríl verður NEI.
Hann ætlaði að sínum tíma að keyra í gegn Svavarssaminginn án þess að þing eða þjóð fengi að sjá hann eða lesa hann.
Steingrímur vildi axla pólitíska ábyrð á Icesave, það hefði hann átt að gera eftir fyrri þjóðaratkvæðagreiðsuna en við vonum að hann sé ekki það siðblindur að sitja áfram ef niðurstaðan 9.apríl verður NEI.
Hvetja félagsmenn til að kjósa já | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er alveg ótrúlegt að lesa þessi orð þeirra núna.
Það er nú ekki svo langt síðan að orðin frá þeim hljómuðu ekki okkar almennings að greiða þessa óreiðuskuld Icesave...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.4.2011 kl. 15:52
Að taka mark á Steingrími er þeim sem slík gjöra ævarandi skömm það yrði hneisa ef já yrði ofaná þar með styðji ÍSLENDINGAR ÞJÓFA OG MISEYMDARMENN...
Jón Sveinsson, 3.4.2011 kl. 15:58
Takk fyrir commentin
Ingibjörg - vg hefur sýnt það fyrir hvað flokkurinn stendur þ.e svik og lygar
Jón - Steingrímur er siðlaus og ég vona að þjóðin kjósi sem sjálfstæð og fullvalda þjóð og segi NEI
Óðinn Þórisson, 3.4.2011 kl. 18:48
Og ekki má gleyma sjálfum Davíð Oddssyni sem „mokaði“ 300 milljörðum út úr Seðlabankanum hausti 2008 í bankana. Það var litið á slíkt að sjaldan var jafnmiklu ausið áfram til „lána“ til sérstakra lánþega bankanna.
Og svo er verið að rífast um Æseif sem talið er vera innan við 40 milljarða!
Mætti biðja um þjóðaratkvæði: Var rétt af DO að veita bönkunum 300 milljarða haustið 2008 án trygginga né viðhlítandi veða?
Einnig mætti spyrja:
Hver ber ábyrgð: Þjóðin öll, Seðlabankinn, Sjálfstæðisflokkurinn eða persónulega Davíð Oddsson?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.4.2011 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.