Er rétt hjá Bjarna að að ganga til samstarfs við SF ef það býðst ?

Það er mjög skynsamlegt hjá Jóhönnu að skoða stöðuna mjög vandlega á næstu dögum og vikum. ESB - málið sem er helsta stefumál Samfylkingarinnar nýtur ekki stuðnings allra ráðherra hennar. Jón Bjarnason hefur m.a sagt að hann verði að vera í ríkisstjórn til að koma í veg fyrir að Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra innleiði ísland í esb.
Svo eru mikil átök innan ríkisstjórnarinnar varðandi virkjanmál, Nato og gjaldeyrirsmál.
Svo verður bara að koma í ljós hvort og hver er tilbúinn til að koma inn í ríkisstjórnina og á hvað forsendum. 
Bjarni verður svo að skoða það ef sú staða kemur upp að leytað verði til hans hvort það sé rétt að ganga til samstarfs en það getur aldrei orðið án þess að vg víki úr ríkisstjórn.  
mbl.is Styrkur ríkisstjórnar metinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Stærsta vandamál okkar er í einu orði "Jóhanna".

Ef að Bjarni lætur Nornina ginna sig í samstarf fer eins fyrir honum og Nágrími.

Horfir eins og yfir hjörðina á kosningadegi en sér aðeins jörðina!

Óskar Guðmundsson, 11.4.2011 kl. 08:45

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Bjarni Ben hefur setið að svikráðum við Flokk sinn, og mun halda því áfram.

Vilhjálmur Stefánsson, 11.4.2011 kl. 09:17

3 Smámynd: Benedikta E

Mestu og afdrifaríkustu mistök sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur gert var stjórnarsamstarfið við Samfylkinguna - slíkt verður ekki endurtekið - enginn sannur sjálfstæðismaður lætur sér slíkt til hugar koma.

Benedikta E, 11.4.2011 kl. 09:18

4 Smámynd: Jón Sveinsson

Sammála Benediktu

Jón Sveinsson, 11.4.2011 kl. 10:05

5 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já ég er sammála Benediktu og Bjarni er að kalla eftir því sjálfur að það verði kosningar strax...

Ef ég mætti ráða þá segi ég aldrei aftur Samfylking eða VG....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 10:24

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Óskar - jú vissulega er Jóhanna stóra vandamálið og flestir eru sammála um að hún verði að fara
Vilhjálmur - nei það hefur hann ekki gert en þér er að sjálfögðu frjálst að hafa þína skoðun á málinu
Benedikta - eftirá þá var þetta röng ákvörðun að leiða SF til valda en ég held að ISG og GHH hafi farið í þetta samstarf af heiðarleika EN því miður fór flokkurinn í tætlur þegar ISG var fjarverandi veik
Jón - það verður ekki hjá því komst að það er hæpið að x-d fái hreinan meirhuta og með hverjum á flokkurinn að starfa ?
Ingibjörg - það væri best ef það yrðu kosningar og kosið yrði um framtíðina og ég vona að vg fari aldrei aftur í ríkisstjórn - flokkurinn er stórhættulegur og foryngjaræðið og nú síðast með GLG er mjög gott dæmi um hvernig flokkurinn er orðinn undir stjórn SJS

Óðinn Þórisson, 11.4.2011 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband