Davíðsarmurinn

Bjarni BenÞað má öllum vera það morgunljóst að mikil aðför er nú gerð frá Davíðsarminum að Bjarna Benediktssyni formanni flokksins.
Ljóst er að pennar hans eru nú á fullu og gera að því skóna að Bjarni njóti ekki lengur stuðnings sinna flokksmanna og tími hans sem formanns sé liðinn.
Nú reynir á Bjarna hann er kominn með öfgaarm flokksins á móti sér og nú kemur í ljós styrkur hans sem formanns og að það sé hann sem stjórni flokknum en ekki fyrrv. formaður flokksins.
Bjarni er að mínu mati rétti maðurinn til að leiða flokkinn og engin ástæða til að flýta landsfundi.


mbl.is Fylgdu ekki Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Félagi Óðinn, í hverju felast þessir meintu öfgar? Er þetta málefnalegt?

Hjörtur J. Guðmundsson, 11.4.2011 kl. 11:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Hjörtur - sjálfstæðisflokkurinn á hverjum tíma verður að vera tilbúinn að fjalla um mál en ekki vera með hugmyndir um að stöðva mál heldur leyfa umræðunni að fara fram og svo taki fólk upplýstga ákvörðun. Og svo hefur gagnrýni frá fyrrv. formanni og mönnum í kring um hann ekki verið til þess fallna að sætta heldur efna til ágreynings og sundrungar innan flokksins en kannski hefur mín afsaða orðið hógværaðri síðustu mán og vill tilheyra þeim hópi innan flokksins en virði þá mikils sem hafa aðra skoðun á ákveðnum málum þó svo grundvallarhugsjón okkar sé sú sama
stétt með stétt

Óðinn Þórisson, 11.4.2011 kl. 17:44

3 Smámynd: Benedikta E

Ágæti bloggvinur Óðinn - Þú veist eins vel og ég nokkurn vegin hlutföllin innan Sjálfstæðisflokksins á milli - NEI - og - JÁ - Bjarni valdi sjálfur í hvoru liðinu hann vildi vera - hann fór og fundaði með flokksmönnum í krafti formensku sinnar í flokknum og rak áróður fyrir JÁ-sinna - Það er enginn penni úti í bæ sem réði því fyrir Bjarna að hann valdi að vera formaður - Já - sinna í flokknum en ekki - Nei sinna. Bjarni hafði val og hann valdi.

Benedikta E, 11.4.2011 kl. 21:36

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Benediikta
Bjarni valdi að fylgja sannfæringu sinni eins og þingmenn eiga að gera og rökstuddi það í Valhöll á sínum tíma - fund sem ég mætti á.
En það virðst allt benda til þess að Bjanri sé verulega laskaður og hann getur væntanlega ekki haldið áfram án þess að fá nýtt umboð

Óðinn Þórisson, 12.4.2011 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband