Mun Jóhanna gera það rökrétta

Ríkisstjórnin er komin á endastöð og innanríkisstjórnardeilur taka allan tíma ríkisstjórnarflokkana og meðan bíða brín mál úrlausna.´
Aðeins 30% þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina, aðeins 5% telja Jóhönnu í tengslum við almenning og aðeins 15% bera traust til hennar.
Það liggur fyrir að ríkisstjórin hefur ekki styrk til að fara í þau verk sem eru framundan og því ekkert annað í stöðunni að mynda þjóðstjórn um ákveðn mál til ákveðins tíma og svo kosningar.
Með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi þá fari Jóhanna strax í það að fá alla að borðinu á jafnréttisgrundvelli og efni nú til samstöðu í stað sundrungar og óeyningar sem hún hefur gert til þessa.


mbl.is Þjóðstjórn um afmörkuð verkefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Sæll Óðinn

Hvorki Jóhanna né Steingrímur og þeirra elíta eiga að koma þessu til leiðar þeim er ekki treystandi og eiga að sega af sér og aldrei heyrast framar nema fyrir rétti vegna landráðs.

Og Bjarni ben ætti að biðja þjóðina afsökunar á því að styðja ríkistjórn Jóhönnu og Steingríms þá væri kannski hægt að byrja að treysta honum að einhverju leiti.

Jón Sveinsson, 12.4.2011 kl. 13:33

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Jón
Fyrir þjóðarhagsmuni væru best ef þau bæði myndu víkja af þingi en það er mjög hæpið enda bæði verulega veruleikafyrrt.
En Bjarni mun svara fyrir sitt á landsfundi.

Óðinn Þórisson, 12.4.2011 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband