Vantrausttillagan verður felld

Það eru engar líkur á að þessi vantrausttillaga formanns Sjálfstæðisflokksins verði samþykkt. Þingmenn Hreyfingarinnar munu aldrei styðja þessa tillögu Sjálfstæðisflokksins enda eru þau hugmyndafræðilega mjög nálægt vg.
Ásmundur Einar formaður heimssýnar mun heldur aldrei styðja fall vinstri stjórnarinnar og Atli Gíslason utanflokksþingmaður er of mikill sósíalisti í sér til að styðja þetta.
Og svo mun Siv framsóknarkona segja skilið við framsókn og styðja ríkisstjórnina og gang í sf.
mbl.is Styðja vantrausttillöguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Allir aðilarni sem þú mynnist á eiga þann möguleika einann til að eftir þiem verði munað að fella stjórnina.

Ellegar....

Atli og Lilja gleymast.

Heimssýn hendir út smástráknum

Hreyfingin þurrkast út (gerir það reyndar "no matter what")

Óskar Guðmundsson, 12.4.2011 kl. 22:59

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Óðinn ég er hrædd um að þeir sem styðji ekki tillöguna endi þar með pólitískan feril sinn.

Þjóðin er búin að fá nóg af þessu bulli og það ættu þessir menn að skilja, svo annað hvort er að styðja það sem þjóðin vill eða hanga á því sem er hvort sem er búið og klára þar með feril sinn í Stjórnmálum...

Þjóðin á aldrei aftur eftir að kjósa þá sem ekki styðja það að traust verði endurheimt á milli Alþingi og Þjóðar...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.4.2011 kl. 23:32

3 Smámynd: Viðar Friðgeirsson

Maður skyldi reyndar aldrei segja aldrei. Eitt er þó víst að sterkasta aflið í þessari atkvæðagreiðslu gæti orðið fólkið, almenningur, með því að fjölmenna á þingpalla og Austurvöll allann og greiða þar atkvæði á táknrænan hátt.

Verði tillagan felld er ljóst að ríkisstjórnin og fylgifiskar hennar hafa skorað þjóðina á hólm. Það er stríðsyfirlýsing við þjóðina, fólkið í landinu, sem hún telur reyndar ekki þjóðina.

Hvað varðar þá um vatnið sem vínið rauða teyga?

Hvað varðar þá um fólkið sem jörðina eiga?

Viðar Friðgeirsson, 13.4.2011 kl. 00:39

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Óskar -heimssýnarformaðurinn hann verður varla talinn geta setið þar áfram styðja hann þetta ekki fall esb - ríkisstjórnarinnar - hreyfingin er yfirleitt á móti og það má mikið koma til ef þeir styðja þetta  - svo má minnast á Kristján Möller og Sigmundu Erni sem styða ekki atvinnustefnu þesarar ríkisstjórnar en þeir munu ekki fella hana - það er öllum ljóst
Ingibjörg - þetta er pólitísk uppgjör - þeir sem styðja þetta ekki styðja ríkisstjórnina  - en traust þeirra þingmanna er þú búið og geta ekki búist við endurkjöri
Viðar - ríkisstjórnin er nú reyndar að skora þjóðina á hólm á hverjum degi og efna til sundrungar - EN því miður þá get ég ekki séð það að þessi tillaga verði samþykkt - EN kannski gæti eins og þú segir sjálfur að fólkið rísi upp
ÉG VONA AÐ ÞINGMENN GREIÐI ATKVÆÐI MEÐ HAGSMUNI ÞJÓÐARINNAR AÐ LEIÐARLJÓSI

Óðinn Þórisson, 13.4.2011 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband