17.4.2011 | 12:06
Ólafur Ragnar gefur þjóðinni von
Nú þegar tæra vinstri " velferðarstjórinin " hefur verið við völd í tvö ár er fátt sem hún hefur gert til að gefa þjóðinni von og trú um bjarta framtíð.
Pólitísk kreppa er á íslandi þar sem ríkisstjórnin nýtur ekki trausts á erlendri grund og hefði hún átt eftir fyrri þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave að segja af sér þegar 98% höfnuðu þeim vonda samningi sem ríkisstjórnin bar ein alla ábyrgð á.
Forsætisráðherra hefur stað þess að sameina þjoðina hefur hún efnt til ósættis og sundurlyndis meðal þjóðarinnar.
Hún hefur ekki náð að gefa þjóðinni neina framtíðarsýn og hefur algjörlega brugðist því að verða leiðtogi þjóðarinnar og tala kjark í þjóðina.
Ólafur Ragnar hefur stigið inn í það tómarúm sem forsætisráðherra hefur skilið eftir sig sem leiðtogi þjóðarinnar.
Tekur ekki ákvarðanir út frá vinsældum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, samála.
Sigurður Haraldsson, 17.4.2011 kl. 14:35
Sigurður - takk fyrir innlitið :)
Óðinn Þórisson, 17.4.2011 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.