20.4.2011 | 17:46
Hvað getur Dagur B. gert til að bjarga stjórnmálaferli sínum ?
Það getur ekki verið nema eitt svar við þessari spurningu. En ólílegt verður að teljast að hann slíti þessu meirihlutasamstarfi. Leiða má að því getum að staða hans sem varaformanns hafi veikst gríðarlega undanfarið og ólíklegt að hann verði endurkjörinn í það embætti miðað við stöðuna í dag.
Jón Gnarr mun ekki átta sig á því sjálfur að hann hefur enga burði til að sinna þessu starfri og því er það á ábyrgð Dags hvað hann situr þarna lengi.
Við þökkum þeim fyrir þeirra framlag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
JÁ ÞÚ SEGIR ÞAÐ...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 20.4.2011 kl. 18:15
Já Ingibjörg ég segi það
Óðinn Þórisson, 21.4.2011 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.