5.5.2011 | 18:36
Svik og framkvæmdastopp
Vinstri ríkisstjórnin hefur enn ekki staðið við eitt einasta atriði í stöðugleikasáttmálanum, sviku loforð sem hún gaf Reyknesingum fyrir 5.mán um flutning Landhelgisgæslunnar þangað og skjaldborgin um heimilin er ekki enn komin.
Vinstri ríkisstjórnin er mesti framfarahemill landsins í dag en hún vill skattpína þjóðina út úr kreppunni en við verðum að vaxa út úr kreppunni.
Vinstri ríkisstjórnin verður að fara að skapa aðstæður fyrir fólk að bjarga sér sjálft en leið ríkisstjórnarinnar er leið til meiri fátækar.
Erfið samningalota að baki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:37 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 905
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 675
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn...svona alhæfingar dæma sig sjálfar. Ættir kannski að vanda þetta aðeins svo einhver taki mark á þessu
Jón Ingi Cæsarsson, 5.5.2011 kl. 20:34
Jón Ingi - sannleikurinn er sár
Óðinn Þórisson, 5.5.2011 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.