7.5.2011 | 08:33
Lágkúra vinstrimanna
Skemmst er að minna ummæla Þráins þingmanns vg sem sveik sitt fólk sem hann var kosinn inn á þing fyrir þ.e Bhr og Mörð þingmann sf sem þeir hafa látið frá sér um Sjálfstæðisflokksinn þar sem þeir sýndu sinn innri mann.
Þeir eins og aðrir vinstrimann bíða nú spenntir eftir þessum pólitísku réttarhöldum yfir fyrrv. formanni Sjálfstæðisflokksins.
Þeir sem stóðu að þessu er þeim til mikillar minnkunar og ég get lofað því að réttætið mun sigra í þessu.
Og hvað kostar það svo að reyna koma fyrrv. formanni Sjálfstæðsflokksins í fangelsi - ca. 200 milljónir
Ákæra gefin út í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:35 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er svo skammarlegt finnst mér fyrir okkur Þjóðina að það skuli verða einn maður sem verði dæmdur fyrir allt þetta rán og klúður en ekki þeir sem að rændu og ollu þessu hruni. Þeir ganga allir lausir og lifa góðu lífi virðist vera í boði okkar norrænu velferðar Ríkisstjórnar og á okkar kostnað...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.5.2011 kl. 08:45
Já Ingibjörg þetta er alveg ótrúlegt að hengja skuli einn mann fyrir allt - þetta er smánarblettur á þeim sem stóðu fyrir þessu og þeim til mikillar minnkunnar - og eins og þú segir hvað með glæpamennina sem rændu bankana -
Óðinn Þórisson, 7.5.2011 kl. 10:37
Sammála. Ömurlegt
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2011 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.