18.5.2011 | 17:41
Ekki rétt fréttamennska
Ólína ţingkona gagnrýnir rúv fyrir ađ flytja ekki fréttirnar eins og passar hennar skođnum. Vćntanlega gerir hún eins og ađrir í Samfylkingunni kröfu um ađ fréttir séu fluttar gagnrýnislausar og samkvćmt ţeim skođnum og stefnu sem flokkurinn er međ.
Ţađ sem hún virđist vera kalla eftir frá fréttastofu rúv er hún beiti sér fyrir skođanamyndandi fréttaflutningi ţóknanlegum stjórnvöldum.
En sem betur fer ţá er ísland en frjálst land og ekki orđiđ ađ sovét - ísland og málfrelsli og frjálsir fjölmiđar er enn.
Ekki ćtla ég ađ minnast á ţađ hér ađ einn af áhrifamönnum í SF sagđi sig úr flokknum í dag vegna ţessa ađ hugmyndafrćđi flokksins hennar Ólínu vćri gamaldags.
Ţađ sem hún virđist vera kalla eftir frá fréttastofu rúv er hún beiti sér fyrir skođanamyndandi fréttaflutningi ţóknanlegum stjórnvöldum.
En sem betur fer ţá er ísland en frjálst land og ekki orđiđ ađ sovét - ísland og málfrelsli og frjálsir fjölmiđar er enn.
Ekki ćtla ég ađ minnast á ţađ hér ađ einn af áhrifamönnum í SF sagđi sig úr flokknum í dag vegna ţessa ađ hugmyndafrćđi flokksins hennar Ólínu vćri gamaldags.
![]() |
Gagnrýnir fréttaflutning RÚV |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.