19.5.2011 | 17:31
Hver er og hver mótar utanríkisstefnu íslands
Það er hlutverk utanríkisráðherra að móta og framfylgja utanríkisstefnu landsins.
Hjá Össuri er þetta mjög skýr stefna, að innleiða ísland í esb og ísland sé aðili að Nato.
VG telur að hagsmunum íslands sé best komið utan esb og vilja að ísland segi sig úr Nato.
Ólafur Rangar forseti er ekki talsmaður að ísland gangi í esb og vill frekar meira samstarf t.d við Kína. Hann í raun mótar sjálfur sína eigin utanríkisstefnu, fer sínar eigin leiðir og ber það ekkert undir utanríkisráðherra.
Og því er þetta eðlileg spuring hver er utanríkisstefna íslands ?
Össur sló á létta strengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.