22.5.2011 | 20:18
Lilja Mósesdóttir
Það hefur verið ein sorgarsaga að fylgjast með forystu vg eftir kosningar. Forysta flokksins hefur ekki leitað málamiðlana og sátt við þá þingmenn sem hafa aðra skoðun og viljað framfylgja stefnu flokksins heldur hún en efnt til ófriðar og fordæmt þá þingmenn flokksins sem ekki hafa fylgt henni í blindni.
Steingrímur virðist alveg hafa týnt sjálfum sér og virkar eins og það séu tveir Steingímar, Steingrímur í stjórnarsandstöðu og annar sem er í ríkisstjórn.
En Lilja Mósesdóttir á skilið hrós fyrir það hafa staðið á sinni sannfæringu og ekki látið Steingrím kúga sig til hlíðni.
Vitnar um hótanir forystu VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni þór hundur Steingríms J er aðal skemdin hjá VG,sannkölluð mannleisa.
Vilhjálmur Stefánsson, 22.5.2011 kl. 22:42
Sæll Vilhjálmur - þetta er mjög sterkt lýsingarofð sem þú notar um Árna Þór og eflaust rétt.
Óðinn Þórisson, 23.5.2011 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.