25.5.2011 | 17:20
Sjálfstæðisflokkurinn
Það er stærsta verkefni Sjálfstæðisflokksins að koma númverandi vinstri " velferðarstjórn " frá völdum.
Tveir ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa brotið lög, innanríkisráðherra ber ábyrgð á því að kosningar voru ógildar, svik og lygar ríkisstjórnarinnar í icesave - málinu, fjármálaráðherra sem tók afstöðu gegn heimilum og borgaði kröfuhöfum o.s.frv
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Landsfundur í nóvember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áttu ekki við: Sjálfstæðisflokkurinn, Auðmannaklíka með Auðmannaklíku ?
hilmar jónsson, 25.5.2011 kl. 17:39
ég óttast að vinstri stjórnin mun klára þessi 4ár..... óttast það. því miður.
Sleggjan og Hvellurinn, 25.5.2011 kl. 18:55
Takk fyrir commentin
Hilmar - nei Sjálfstæðisflokkurinn er fjöldahreying fólksins
Sleggjan og hvellurinn - ég vona að svo verði ekki því skaðinn sem þetta fólk er búið að gera núþegar hvað þá eftir 2 ár í viðbót - þau hafa 1 þingmanns meirihluta og eru hugmyndafræðilega og getulega fallin og svoleiðis ríkisstjórn á að vera hægt að fella -
Óðinn Þórisson, 25.5.2011 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.