28.5.2011 | 13:14
Hvað verður rætt á landsfundinum
Ætli það verði rætt um það á fundinum að flokkurinn hafi beitt sér gegn því að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað í esb - ferlið og þingmenn vg voru teknir inn í hlðarherbergi og hótað stjórnarsltum ef vg gerði ekki eins og Samfylkingin vildi.
Svavarssamninginn þar sem þingmenn flokksins voru tilbúnir að samþykkja án þess að hafa séð eða lesið hann.
Að flokksforystan hefði beitt sér gegn því að þjóðin myndi mæta á kjörstað sem er óþekkt í lýðræðisrýki og niðustaðan var að 98% þjóðarinnar höfnuðu vinnubörgðum ríkisstjórnarinnar.
En hvað með að Jóhanna hafi brotið jafnréttislög og einnig að hún hafi tekið afstöðu gegn heimilum og fyrirtækjum og greitt háar fjáræðir þess í stað til kröfuhafa bankanna.
Landsfundur í október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.