3.6.2011 | 19:31
Lítilmennin í Samfylkingunni
Fjórir þingmenn Samfylkinarinnar þau, Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Skúli Helgason ákváðu að hlífa sínu fólki og dæma Geir.
Það segir meira en mörg orð um þetta fólk.
Réttlætið mun sigra - það er klárt mál.
Verjanda velkomið að vera með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru lítilmenni þingsögunar.
Annars finnst mér að Mogginn verði að finna aðra mynd af saksóknara Alþingis hún er svo grimmileg á myndinni að lítil börn fara að gráta þegar þau sjá hana og fá martraðir.
Sveinn Egill Úlfarsson, 3.6.2011 kl. 19:58
Óðinn. Það er ófyrirgefanlegt, að einungis Geir Hilmar Haarde, hafi verið dæmdur af alþingi, þegar vitað er að heil hersveit var í sama hópnum, sem var blekktur og svikinn af heimsmafíunni miskunnar-lausu.
Þeir sem afgreiddu þetta kærumál gegn Geir, frá gömlu flokkunum, á þennan ósanngjarna hátt, eru ekki að stuðla að réttlæti í þessu þjóðfélagi, þvert á móti.
Það getur enginn rökstutt á réttlátan hátt, svona óréttlæti stjórnarliða á alþingi, gagnvart Geir H. Haarde!
Það væri fróðlegt að sjá rökstuðning þeirrar réttlætingu, frá sumum stjórnarliðum, sem tóku þátt í óréttlætinu ólöglega, með því að hlífa sínum flokksmönnum, og fórna Geir? Geir H. Haarde mun að lokum standa uppi sem sigurvegari í þessu óréttláta eineltis-stríði gegn honum.
Réttlætið sigrar alltaf að lokum, en vegurinn að réttlætinu er stundum mjög langur og erfiður, og er einungis fær þeim sem standa með sinni hugsjón og réttlæti, í gegnum allt hjarðhegðunar-ofbeldi pólitískra fjölmiðla.
Ólafur Ragnar Grímsson hefur, held ég, verið í öllum Íslenskum stjórnmálaflokkum, og lært gífurlega mikið af því.
Nelson Mandela þurfti 27 ár til að ná fram réttlæti, og sigra, með gífurlegum persónulegum fórnum! Hugsjónir krefjast fórna, og harðra dóma hugsunarlausrar hjarðarinnar, sem lætur stjórnast af pólitískum svika-fjölmiðlum!
Lífið er langhlaup upp í móti, hjá réttlátum hugsjónarmönnum! Enginn getur véfengt þá staðreynd.
Sumir styðja niður-rifsöfl ESB, fyrir svört laun svika-aflanna frá ESB og co. í óþökk allrar þjóðarinnar! Það er margt að varast í spilltri veröldinni.
Afsakið hvað mín athugasemd er löng, en ég þarf stundum að rökstyðja allt sem mér finnst.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 3.6.2011 kl. 21:09
Ég held að flestum landsmönnum sé ljóst að forsvarsmenn þessarar ríkisstjórnr ættu frekar að vera þarna en Geir.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 3.6.2011 kl. 21:09
Þeir einu af pólitíkusunum sem ættu að vera dregnir fyrir dóm eru Davíð og Halldór og kannski einverjir fleiri úr stjórn þeirra.
Svavar Bjarnason, 3.6.2011 kl. 22:11
Margkrossfestur Geir má alveg vera memm og auglýsa sakleysi á síðunni sem var sett upp til áróðurs fyrir Samspillinguna.
Þetta er SJÚKT, SJÚKT, SJÚKT!
Það ætti að rjúfa þing og stinga Jóh0önnu, Steingrími og Ömma þarna í staðinn, dæma þau á Hraunið og henda lyklinum.
Óskar Guðmundsson, 4.6.2011 kl. 00:48
Takk fyrir commentin
Sveinn - þessir 4 þingmenn sf fara í sögubækurnar sem lítilmenni sögunnar
Myndin er ekki góð af henni -
Anna - það er engan veginn hægt að réttlæta það sem stjórnarliðar gerðu og það að taka Geir einn út er hneyksi - sf er nokk sama um allt nema það sem þeir trúa á sem er þeirra guð esb -
Adda - gæti ekki verið meira sammála
Svavar - davíð og halldór eiga stóran þátt í hvernig fór
Óskar - tveir ráðherrar hafa brotið log, ólöglegaar kosningar sem öj sem alla ábyrgð á og þetta með geir er rétt hjá þér er einfaldlega dæmi um að það fólk sem dæmi geirer HELSJÚKT
Óðinn Þórisson, 4.6.2011 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.