4.6.2011 | 13:31
Alþýðulýveldið ísland.
Hófsömum öflum innan Samfylkinarinnar er gjörsamlega misboðið framkoma stalínsaksónara alþings og telja að hún sé búin að tapa öllum áttum.
Hún er undir gríðarlegri pressu frá tæru kommúnistastjórnininnn sem vill ekkert frekar en sjá fyrrv. formann Sjálfstæðisflokksins í fangelsi.
Þegar stjórnvöld í landi eru farin að haga sér svona spyr maður á hvað leið þau eru og er ekki verið að innleiða alþýðulývelið ísland og þeir sem fara gegn þeirra skoðunum vita við hverju þeim mega búast.
Saksóknari tapað áttum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.