13.6.2011 | 10:01
Aðkoma Steingríms að Icesave
Ég ætla ég í örfáum orðum að rekja aðkomu Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra og formanns vg að icesave - málinu.
Svo öllu sé til haga haldið áður en lengra er haldið er það mikilvægt að það komi hér fram að Landsbankinn var einkabanki og á ábyrgð eigenda og stjórnenda bankans.
Fyrst skal bent á það að SJS valdi til verksins fyrir fyrstu icesave - samningana óhæfan vin sinn og fyrrverandi alþýðubandalagsmann Svavar Gestsson sem vægast sagt litla þekkingu á að leysa svona milliríkjadeilu og skrfaði þvi undir það fyrsta sem honum var rétt.
Niðurstaðan hinn svokallaði Svavarssamningur. - versti samningur sem gerður hefur verið.
Þegar SJS var spurður á alþnngi 3.júní 2009 um icesave svaraði hann að aðeins könnunarviðræður væru í gangi en skrifað var undir Svavarssamniginn 5.júni. Þetta kallast að ljúga.
SJS ætlaði svo að reyna að koma Svavarssamingnum í gegnum þingið án þess að þing eða þjóð fengju að sjá eða lesa samninginn.
Niðurstaða kosninganna var að 98% þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum SJS og því hefði verið eðlilegt að hann hefði sagt af sér.
Svo öllu sé til haga haldið áður en lengra er haldið er það mikilvægt að það komi hér fram að Landsbankinn var einkabanki og á ábyrgð eigenda og stjórnenda bankans.
Fyrst skal bent á það að SJS valdi til verksins fyrir fyrstu icesave - samningana óhæfan vin sinn og fyrrverandi alþýðubandalagsmann Svavar Gestsson sem vægast sagt litla þekkingu á að leysa svona milliríkjadeilu og skrfaði þvi undir það fyrsta sem honum var rétt.
Niðurstaðan hinn svokallaði Svavarssamningur. - versti samningur sem gerður hefur verið.
Þegar SJS var spurður á alþnngi 3.júní 2009 um icesave svaraði hann að aðeins könnunarviðræður væru í gangi en skrifað var undir Svavarssamniginn 5.júni. Þetta kallast að ljúga.
SJS ætlaði svo að reyna að koma Svavarssamingnum í gegnum þingið án þess að þing eða þjóð fengju að sjá eða lesa samninginn.
Niðurstaða kosninganna var að 98% þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum SJS og því hefði verið eðlilegt að hann hefði sagt af sér.
Fyrstu Icesave-lögin fallin brott | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í öllum löndum Evrópu og víðar hefði ráðherra sem seldi þjóðina á jafn ósvífin og hrokafullan hátt verið rekinn úr stóli með eggjakasti ef annað hefði ekki dugað til.
Íslenska þjóðin var enn í ölduróti atburðana og það nýtti Steingrímur J sér og slapp í bili með það.
Sveinn Egill Úlfarsson, 13.6.2011 kl. 11:41
Sæll Sveinn - jú vissulega ef hlutirninr væru eins og lýðræðisríki hefur verið krafsist afsangar hans.
Óðinn Þórisson, 13.6.2011 kl. 13:50
Voðalegar samsæriskenningar eru uppi um illkvittni Steingríms að svindla inn á okkur samningi, sem vissulega var handónýtur.
Minna fer fyrir kenningum um meintan óvitaskap fjármálaráðherrans eftir hann opinberaði sig ítrekað að hafa ekki skilning á grundvallaratriðum þess samnings sem hann vildi láta samþykkja.
En minna fer fyrir meiningum um galgopahátt formanns Sjálfstæðisflokksins sem hélt því fram fullum fetum að bresk lögsaga og hollenskur dómstóll væru einhvernveginn hlutlausari vettvangur í málinu en Héraðsdómur Reykjavíkur og Hæstiréttur Íslands.
Já, mörg eru þau svikin og eftir atvikum heimskupörin sem umkringja þetta mál allt saman.
En nú hafa lög 96/2009 verið afnumin og athygli vekur að meðal þeirra sem greiddu afnámi þeirra atkvæði voru flestir þeir sem höfðu samþykkt lögin upphaflega.
Næst þarf að afnema ólög nr. 151/2010 um endurútreikning gengistryggðra lána þar sem komið hefur í ljós að þau eru svo flókin að enginn virðist geta farið eftir þeim.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.6.2011 kl. 14:03
Já, Bjarni Ben var slægur og ætti alls ekki að sleppa þó Steingrímur hafi verið slæmur. Eða allir hinir sem sögðu JÁ við ICESAVE.
Elle_, 13.6.2011 kl. 15:58
Takk fyrir commentin
Guðmundur - nei þetta eru engar samsæriskenningar, þetta eru staðreyndir og eflaust langt því frá að vera tæmandi hvað icesave - málið varðar.
Þeir sem samþykktu þessi lög á sínum tíma höfðu lítinn eða engan skilning á því hvað þau voru að samþykkja þetta var bara það sem þeim var sagt að samþykkja.
ElleEricson - það þarf að rannsaka allt icesave - máið frá upphafi en hversvegna ætli að stjórnarflokkarnir vilja það ekki.
Óðinn Þórisson, 13.6.2011 kl. 16:23
Sæll Óðinn. Ég er alls ekkert ósammála þér um þetta, frekar sammála ef eitthvað er. Það eina sem ég er að benda á er að hina óteljandi vankanta á meðferð málsins mætti jafnt skrifa á flónsku hinna hlutaðeigandi sem eitthvað illkvittið ráðabrugg. Það má vel vera að allskyns illkvittin ráðabrugg séu í gangi, til dæmis eru uppi þrálátir orðrómar um leynilega bakdyrasamninga við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sem munu hugsanlega verða gerðir opinberir eftir að tölvuhakkarar náðu nýlega að brjótast inn í tölvukerfi IMF og Alþjóðabankans. En hinn möguleikinn er ekki skárri, að við sitjum einfaldlega uppi með valdastétt sem er engan veginn starfi sínu vaxin. Ég hallast þó að því að raunveruleikinn sé bland beggja, vanhæfni og undirferlis, og að þar kunni ESB-aðildarumsóknarferlið einnig að spila sterkt inn í með einhverjum hætti.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.6.2011 kl. 17:01
Sæll Guðmundur - eflaust ef esb - umsóknin að spila stóra rullu í framgangi mála á íslandi í dag enda miklir hagsmunir fyrir esb að ísland verði aðili að esb og htt að sf sem er ráðandi stjórnarflokkurinn hefur mjög mikið undir að það verði samþykkt.
Ég tel bara að það sé kominn tími að fara yfir þetta mál allt frá upphafi og fá allt upp á borðið.
Óðinn Þórisson, 13.6.2011 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.