15.6.2011 | 11:43
Jón Sigurðsson
Ísland er og á alltaf að vera sjálfstæð og fullvalda þjóð eins og Jón Sigurðsson vildi að landið væri.
Það má spyrja sig hvert hans viðhorf væri t.d til hinna pólitísku réttarhalda sem SJS og aðrir stjórnmálamenn standa fyrir í dag - efast ég um að hann myndi vera í þeirra hópi.
Hver væri afstaða hans til vinnubragða stjórnarflokkana til að hjálpa heimilum og fyrirtækjum landsins - ætli hann væri mjög ánægður með þau.
Hver væri afstaða hans til þess að forystumenn ríkisstjórnarflokkana hefðu barist fyrir því að þjóðin myndi ekki mæta á kjörstað í fyrri Icesave - kosningunni - ætli hann hefði verið sáttur við þau vinnubörgð.
Hann myndi berjast fyrir því ásamt öðrum hófsömum öfllum fyrir lýðræði og sjálfstæði þjóðarinnar og að valdið sé hjá þjóðinni en ekki stjórnmálamönnum eins og SJS sem vilja miðsýrt forræðishyggjuþjóðfélag.
Margir viljað eigna sér Jón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 86
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 888705
Annað
- Innlit í dag: 53
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.