24.6.2011 | 10:59
Ólafur Ragnar Grímsson
Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti íslands 1996 og er fimmti forseti lýðveldsins.
Hann hefur farið óhefbundnar og nýjar leiðir og mótað embætti forseta íslands þar sem hann hefur haft þjóðarhagsmuni okkar að leiðarljósi.
Hann talaði okkar máli í icesave - málinu þegar núverandi stjórnvöld unnu beinlínis gegn hagsmunum þjóðarinnar og notaði m.a málskotsréttin tvisvar sinnum og hafnaði þjóðin vinnubörgðum ríkisstjórnarinnar í þeim báðum.
Ólafur mun greina frá því nýársávarpi sínu 2012 hvort hann muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Bessastöðum.
Hann hefur farið óhefbundnar og nýjar leiðir og mótað embætti forseta íslands þar sem hann hefur haft þjóðarhagsmuni okkar að leiðarljósi.
Hann talaði okkar máli í icesave - málinu þegar núverandi stjórnvöld unnu beinlínis gegn hagsmunum þjóðarinnar og notaði m.a málskotsréttin tvisvar sinnum og hafnaði þjóðin vinnubörgðum ríkisstjórnarinnar í þeim báðum.
Ólafur mun greina frá því nýársávarpi sínu 2012 hvort hann muni gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Bessastöðum.
Forsetinn á ferð og flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona að Guð blessi Ísland og komi ÓRG sem fyrst á eftirlaun.
Tómas H Sveinsson, 24.6.2011 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.