Á að draga umsóknina til baka ?

Tillaga liggur fyrir á alþingi um að umsókn íslands um aðild að esb verði dregin til baka.

Það liggur fyrir að það er mikil óánægja er innan annars ríkisstjórnarflokksins og telja margir í þeirra röðum að aðildarumsóknin hafi breyst í aðlögunarferli og afleiðingar þess er að þrír þingmenn hafa sagt skilið við þingflokkinn.

Þjóðaratkævðagreiðslan um esb er aðeins ráðgefandi og er það þingið sem mun ákveða hvort ísland verði aðili og þingmenn eru aðeins bundnir af sannfæringu sinni.

Ég hef verulegar áhyggjur af því hvernig esb - trúarbragðaflokkurinn hefur hegðað sér í þessu máli þar sem m.a flokkurinn vildi ekki að þjóðin fengi ekki að segja til um það hvort farið yrði af stað og bannaði vg að greiða atkvæði með því.

Því má spyrja hvort rétt sé að draga umsóknina til baka ? sjá skoðanakönnun um það hér á síðunni.


mbl.is Ræddi við framkvæmdastjórn ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Svo talar hann Össur um ítrekaðan vilja Íslendinga að hefja viðræður...

Ég veit ekki til þess að Íslendingar hafi fengið að segja hug sinn í þessu máli og það er kannski reynandi að gera ESB grein fyrir því að þegar Össur talar um vilja Íslendinga þá er hann að tala um mjög fámennan hóp einstaklinga...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.6.2011 kl. 18:30

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Ingibjörg - þetta er aðildarumsókn Samfylkinarinnar þ.e þeirra 29% sem kusu flokkinn og með vg sem seldi stefnu sína fyrir setu í ríkisstjórn.

Óðinn Þórisson, 28.6.2011 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband