29.6.2011 | 13:32
Styður vg aðild íslands að esb ?
Samkvæmt landsfunarályktun vg telur flokkurinn að hagsmunum íslands sé best komið utan esb.
Nú liggur það fyrir að vg setti stefnu flokksins til hliðar fyrir setu í ríkisstjórn. Margir ráku upp stór augu þegar Árni Þór Sigurðsson þingmaður vg var viðstaddur upphaf aðildarviðræðna Samfylkinarinnar við esb.
Stjórnmálaflokkur sem fer svo svakalega gegn sinni stefnu getur ekki annað en búist við því að þurfa að svara fyrir það.
Ætli þessir fulltrúar evrópuþingsins sem koma hér í heimsókn geri sér grein fyrir því að annar stjórnarflokkurinn er alfarið gegn aðild að esb og sjálvarútvegs&landbúnarðráðherra sé ekki tilbúinn að gera neitt í sínu ráðuneyti sem ýtir undir að ísland gangi í esb og innanríkisráðherra segi að hann hafi gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með því að ísland fari af stað í þessar viðræður.
VG þar sem hugsjónir og stefna skipta ekki máli.
Nú liggur það fyrir að vg setti stefnu flokksins til hliðar fyrir setu í ríkisstjórn. Margir ráku upp stór augu þegar Árni Þór Sigurðsson þingmaður vg var viðstaddur upphaf aðildarviðræðna Samfylkinarinnar við esb.
Stjórnmálaflokkur sem fer svo svakalega gegn sinni stefnu getur ekki annað en búist við því að þurfa að svara fyrir það.
Ætli þessir fulltrúar evrópuþingsins sem koma hér í heimsókn geri sér grein fyrir því að annar stjórnarflokkurinn er alfarið gegn aðild að esb og sjálvarútvegs&landbúnarðráðherra sé ekki tilbúinn að gera neitt í sínu ráðuneyti sem ýtir undir að ísland gangi í esb og innanríkisráðherra segi að hann hafi gert mistök þegar hann greiddi atkvæði með því að ísland fari af stað í þessar viðræður.
VG þar sem hugsjónir og stefna skipta ekki máli.
Fulltrúar Evrópuþingsins til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög stór möguleiki á að VG verði aðal stuðningsmenn inngöngu í ESB.
Það hefur sýnt sig sl. 2 ár að stefnumál og loforð skipta ekki neinu máli á móti ráðherrastólum og völdum.
Eggert Guðmundsson, 29.6.2011 kl. 15:30
Sæll Eggert - ef það hentar vg þegar að því kemur að vera með aðild að esb þá munu þeir vera það
Mundu að Steingrímur sagði að hans flokkur hefði stutt meirihluta alþings í esb - atkvæðagreðslunni en var það ekki vg sem myndaði þann meirihluta.
Óðinn Þórisson, 29.6.2011 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.