Umsókn í boð VG

Ekki er orð að marka stefnu og hugsjónir vg lengur og hefur Steingrímur reynt að ljúga sig frá sinni ábyrð á umsókn íslands að esb með því að segja að hans flokkur hafi farið samkvæmt meirihluta alþings í esb - atkvæðagreiðslunni en það var vg sem myndaði þann meirihluta.
Það má öllum vera það ljóst að umsóknin sem samþykkt var alþngi nýtur hvorki meirihluta stuðnings á alþingi né hjá þjóðinni.
Það væri réttast að þjóðin fengi að segja til um það hvort hún vill halda þessu áfram um leið og haldnar yrði alþingskosningar því ríkisstjórnin nýtur aðeins 30 % stuðnigs og Jóhanna aðeins 10 % treysta henni.


mbl.is Meirihluti vill draga ESB-umsóknina til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Lýsingin á aðdraganda þessarar afgreiðslu alþingis var dæmalaus. Sú lýsing minnti um margt á lýsinguna frá Kópavogsfundinum 1662 en þá var sagt að Árni Oddsson hefði skrifað undir Kópavogseiðana grátandi.

Árni Gunnarsson, 30.6.2011 kl. 14:58

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Árni - ég viðurkenni fúslega að ég þekki ekki þetta mál sem þú vísar til en hitt liggur fyrir að atkævðagreiðslan um esb á alþingi var farsi og eins ólýðræðislegt og hægt var - þetta eru eignlega aðildarviðræður sf við esb.

Óðinn Þórisson, 30.6.2011 kl. 21:20

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það er ekkert að marka XS. VG hefur verið að draga XS á asnaeyranum í vinstri öfgar og vitleysu.

Sleggjan og Hvellurinn, 30.6.2011 kl. 22:21

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Sleggjan - Hvellurinn - það er spuring hver er að draga hvern á asnaeyrunum en það er ljóst að hugmyndafræðilega eiga þessir flokkar ekkert sameigninleg og nægir þar að nefna afstöðuna til nato og esb.

Óðinn Þórisson, 1.7.2011 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband