30.6.2011 | 21:17
Hver er afstaða vg til Nato ?
Það er mikill tvískinningur varðandi afstöðu vg til Nato, um leið og þeir styða aðgerðir Nato í Líbú þá liggur fyrir tillaga frá þeim á alþingi að ísland gangi úr Nato.
Það rétt að það komi fram að ÁED, AG og LM skrifa undir þetta líka.
Þessi tillaga er að sjálfsögðu aðeins til heimabrúks enda enginn vilji fyrir þessu hjá samstarfsflokknum í ríkisstjórn ferkar en hjá stærsta stjórnarandstöðuflokknum.
En það er með Nato eins og ESB það er ekkert að marka stefnu VG.
Ræddu aðgerðir í Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.