1.7.2011 | 11:49
Alþingskosningar
Það verða engin ný og breytt vinnubörgð meðan núverandi þing situr.
Trúverðugleiki forystumanna ríkisstjórnarinnar Frú Jóhönnu og Steingríms er ekki lengur til staðar eftir svik og lygar í þeirra embættisverkum gagnvart þjóðinni.
En það er magnað að maður ber meiri virðingu fyrir Svandísi umhverfisráðherra sem er þó trú sinni sannfæringu gegn atvinnulífinu, braut lög og sagði það í lagi þar sem hún væri í pólitík en Katrínu Júlíusdóttur iðnaðarráðherra sem virðist ékki geta tekið ákvarðanir og fylgt eftir því sem hún vill koma til leiðar og virðist vera eins og vingull.
![]() |
Nýr svipur verður settur á þingstörfin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.