6.7.2011 | 20:46
Samfylkingin
Ekki er hægt að greina frá einu eða neinu vegna fundar þingflokks Samfylkinarinnar um fjárlagerð 2012.
En eflaust var lög áhersla við alla viðstadda að allt yrði falið undir borði og algjör leynarhyggja um fundinn og allt sem kom fram á fundinum.
Enda er það óeðlilegt að þjóðin fái nokkurin skaðan hlut að fá að vita um stöðu þjóðarskútunnar en það er þó öllum ljóst að Samfylkingin ætar með góðu eða illa að þjóðin fari inn í draumaríkið.
Samfylkingin þar sem þú skiptir ekki máli.
Fundað um fjárlagagerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er látið eins og okkur Þjóðinni komi fjárlagagerð 2012 ekki við...
Það ætti að kjósa um þau og Ríkisstjórnin að falla eða standa eftir því hvort þjóðin samþykkir þau eða ekki...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.7.2011 kl. 21:58
Sæl Ingibjörg - þessi leyndarhyggjuvinnubrögð hjá SF er með ólíkindum en kannski voru þetta þessi nýju vinnubrögð við er ekki þjóðin og skiptum ekki máli.
Óðinn Þórisson, 7.7.2011 kl. 07:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.