7.7.2011 | 07:15
Getur Össur bjargað flokknum
Jóhanna Sigurðardóttir formaður sf og forstæsráðherra er í felum enda aðeins 10 % sem treysta henni.
Sigrjón Egillson hefur í allan vetur reynt að fá hana í þáttinn Sprengisand en án árangurs eftir að hún mætti þar eftir sveitarstjórnarkosningarnar þar sem hennar flokkur hlaut afhroð í hennar kjördæmi en í þem þætti sagði hún að flokkarkerfið væri dautt. Svo bætti hún því við um daginn að það ættti að leggja Samfylkinuna niður.
Undir hennar forystu hefur sf farið svo langt frá stefnu sinni að tala margir um að hvort ekki eigi bara að sameina sf og vg í einn sósílalistaflokk enda finna jafnarmenn sig ekki lengur í flokknum
Eina sem Össur sem er sterki maðurinn í flokknum þarf að gera er að bjóða sig fram, óvinsældir Jóhönnu er það miklar innan hennar flokks að Össur myndi nær örugglega sigra hina 67 ár gömulu konu sem er búin að vera á alþingi síðan ´78.
Ekki næst í ráðherrann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:16 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já eins og hann bjargaði Þjóðviljanum, fiskeldinu, sósíalismanum og Alþýðubandalaginu?
Viggó Jörgensson, 7.7.2011 kl. 12:00
Eini "leiðtoginn" untan 3.ja heims ríkja sem lætur eins og hún sé dauð þegar hafa þarf uppá skarninu.
Óskar Guðmundsson, 7.7.2011 kl. 17:35
Takk fyrir commentin
Viggó - takk fyrir að rifja upp þessi " afgrek " hjá Össuri - en það er vont ef hann er eina ljósið að mati margra flokksmanna.
Óskar - skassið lætur ekki ná í sig enda hefur ekkert til málanna að leggja og hennar tími löngu liðinn.
Óðinn Þórisson, 7.7.2011 kl. 17:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.