Getur Össur bjargað flokknum

SFJóhanna Sigurðardóttir formaður sf og forstæsráðherra er í felum enda aðeins 10 % sem treysta henni. 
Sigrjón Egillson hefur í allan vetur reynt að fá hana í þáttinn Sprengisand en án árangurs eftir að hún mætti þar eftir sveitarstjórnarkosningarnar þar sem hennar flokkur hlaut afhroð í hennar kjördæmi en í þem þætti sagði hún að flokkarkerfið væri dautt. Svo bætti hún því við um daginn að það ættti að leggja Samfylkinuna niður.
Undir hennar forystu hefur sf farið svo langt frá stefnu sinni að tala margir um að hvort ekki eigi bara að sameina sf og vg í einn sósílalistaflokk enda finna jafnarmenn sig ekki lengur í flokknum
Eina sem Össur sem er sterki maðurinn í flokknum þarf að gera er að bjóða sig fram,  óvinsældir Jóhönnu er það miklar innan hennar flokks að Össur myndi nær örugglega sigra hina 67 ár gömulu konu sem er búin að vera á alþingi síðan ´78.


mbl.is Ekki næst í ráðherrann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viggó Jörgensson

Já eins og hann bjargaði Þjóðviljanum, fiskeldinu, sósíalismanum og Alþýðubandalaginu?

Viggó Jörgensson, 7.7.2011 kl. 12:00

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Eini "leiðtoginn" untan 3.ja heims ríkja sem lætur eins og hún sé dauð þegar hafa þarf uppá skarninu.

Óskar Guðmundsson, 7.7.2011 kl. 17:35

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Viggó - takk fyrir að rifja upp þessi " afgrek " hjá Össuri - en það er vont ef hann er eina ljósið að mati margra flokksmanna.
Óskar - skassið lætur ekki ná í sig enda hefur ekkert til málanna að leggja og hennar tími löngu liðinn.

Óðinn Þórisson, 7.7.2011 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 302
  • Sl. viku: 867
  • Frá upphafi: 882581

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 594
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband