8.7.2011 | 07:52
Stoppstefna vg og umræðustefna sf
Það er tvennt sem einkennir sf - ráðherra annarsvegar og vg - ráðherra hinsvegar. sf - ráðherra vilja tala um málin, skipa nefndir sem svo aftur skrifa skýrslur sem verða teknar til skoðunar síðar. vg - ráðherrar eru einfaldlega á móti því að eitthvað verði gert.
Í þessu kristallast nú rammaáætlunun þar sem annarsvegar málinu er frestað þar til í feb af hálfu iðnaðarráðherra og lögbrjóturinn í umhverfisráðuneytinu mun gerta allt til að koma í veg fyrir að eitthvað verði gert við rammaáætlunina sem gæti leitt til framkvæmda.
Fyrirhuguð áform um virkjun í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, það er ömurlegt að þurfa að lifa við kommúnistaríkisstjórn hafta, miðstýringu og afturhaldssemi. algjörlega ólýðandi ástand en engu að síður kemur ekkert á óvart ef tekið er mið af hugmyndum og framkvæmd stjórnarinnar.
Þórarinn Snorrason, 8.7.2011 kl. 10:53
Sæll Þórarinn - þetta fólk er því miður ekk hæft til að sinna sínum embættisverkum og atvinnustefna beinlínis fjandsamleg atvinnulífinu. Ég vona að við þurfum ekki að sitja með þetta fólk mikið lengur við völd.
Óðinn Þórisson, 8.7.2011 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.