10.7.2011 | 12:01
Hvergjir bera ábyrgð á setu ríkisstjórnarinnar ?
Það eru tveir þingmenn Samfylkinarinnar sem hafa hvað eftir annað lýst yfir óánægju sinni með hvað hægt gengur að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað.
Sigmundur Ernir er búinn að vera með ríkisstjórnina á skiloði í rúmt ár og hefur lýst því yfir að hann vilji mynda ríkisstjórn með stjórnmálaflokkum sem setja atvinnumálin í forgang.
Kristján Möller hefur gagnrýnt innanríkisráðherra og hefur sakað hann um að svíka loforð sem ríkisstjórnin gaf vegna vegaframkvæmda.
En varðandi Drekasvæðið, ríkisstjórnin setti það ekki á forgangslista, Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra barðist ekki fyrir málinu þó svo að hún hafi vitað af stuðning bæði frá Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum en VG einfaldlega stoppað málið og Katrín hafði ekki bein í nefinu til að klára málið.
Það liggur fyrir að leið ríkisstjórnarinnar að skatta þjóðina út úr kreppunni gengur ekki - við verðum að vaxa og með vingul í iðnaðarráðuneytinu sem þjáist af ákvrðanafælni á háu stigi þá gerist ekkert.
Vilja fund í iðnaðarnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.