15.7.2011 | 12:48
Veikur meirihluti í utanríkismálanefnd
Það er sjálfsögð krafa að ef þrír nefndarmenn óska eftir fundi þá sé það eðilegt að við því sé orðið.
Að kalla ekki saman utanríkismálanefnd sýnir veika stöðu meirihluta nefndarinnar og það sundurlyndi sem er innan meirihlutans þegar kemr að stefnu ( stefnuleysi ) í utanríkismálum.
En þetta esb - aðlögunarferlið er í boði vg - og verða þeir að axla alla ábyrgð á því.
Ítreka beiðni um fund í utanríkismálanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Össur sagði nákvæmlega sama hlutinn árið 2009. Af hverju eru allir að míga á sig núna?
Sleggjan og Hvellurinn, 15.7.2011 kl. 14:56
Sæll - það sem ég er að benda á er að ef menn vilja fund þá væntanlegt hafa menn eitthvað að segja þó þeir hafi sagt það áður þá halda menn fund.
Annars er þessi stjórnarandstaða handónýt og sjálfstæðisflokkurinn í biðstöðu þar til í nóv. þar sem formaðurinn verður að endurnýa sigg umboð.
Óðinn Þórisson, 15.7.2011 kl. 18:17
það verður áhugavert. ég væri til að sjá tryggva þó herberst sem formann. skarpur strákur og rökfastur. hann stóð sig vel t.d í míní krísunni 2006 þegar hann var formaður hagfræðistofnunar HÍ
þegar tryggvi talar..... þá hlustar maður.
Sleggjan og Hvellurinn, 16.7.2011 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.