16.7.2011 | 08:43
Blogglok - hættur að blogga
Ætli það sé ekki vel við eigandi að síðasta færsla mín hér á moggablogginu sé um " gleðigjafann " Icesave. Ætli það hafi ekki verið eitt mesta gjæfuspor þjóðainnar þegar forsetinn vísaði Svavarsmningnum til þjóðainnar og 98% höfnuðu honum.
En nú er komið að leiðarlokum og þakka ég ölllum sem litið hafa hér inn - þetta hefur verið skemmtilegur tími og sem betur fer hafa ekki allir verið sammála mér.
Takk fyrir mig
Guð blessi Ísland
![]() |
Icesave til EFTA-dómstólsins í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 899428
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þakkir fyrir þitt framlag :)
Óskar Guðmundsson, 17.7.2011 kl. 04:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.