10.8.2011 | 12:41
Vanhæfur borgarstjórnarmeirihluti.
Borgarstjórnarmeirihluti Besta og Samfylkingar skilar inn í dag 10.ágúst 3 ára fjárhagsáætlun sem hann hefði átt að skila inn 14.feb.
Það muna allir hvernig þeir fóru að varðandi leikskóla og skóla þar sem þeir leituðu ekki samráðs og samstarfs við fagaðila og foreldra.
Því miður hefur Besti ekki nýtt það tækifæri sem 34 % kjósenda í Reykjavík gáfu flokknum.
Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar ber alla ábyrð á setu þessa meirihluta og vinnubrögðum vinstrisinnuðu stjórnleysingjanna sem ráða ekki við verkefnið.
En munum Besti lofaði að svíkja öll löforð og við það hafa þeir staðið.
Þriggja ára áætlun lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.