10.8.2011 | 21:44
Hver tekur við af Ólafi ?
Íslenska landsliðið getur ekki hætt að tapa undir stjórn Ólafs og er því ekki óeðlilegt að umræðan um eftirmann Ólafs verði æ háværari.
Það eru þrír leikir eftir í riðlinum og við höfum náð 1 stigi af 15 og árangur Ólafs með landsliðið er kominn í um 10 %.
Það er ekkert annað í stöðunni fyrir KSÍ en að nota hausið til að finna nýjan mann þar ef KSÍ hefur yfir höfuð áhuga á því að landsliðið vinni fótboltaleik.
![]() |
Ungverjaland númeri of stórt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898995
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.